fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Óvænt nafn á blaði hjá Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham leitar að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Antonio Conte var látinn fara á dögunum.

Samband Conte og Tottenham hafði súrnað mikið undanfarnar vikur. Hann skilur við liðið í fjórða sæti.

Stjóraleit er hafin. Julian Nagelsmann og Luis Enrique hafa verið orðaðir við starfið, auk þess sem Mauricio Pochettino hefur verið orðaður við endurkomu til Norður-Lundúna.

Þá segir Sky á Ítalíu að Zinedine Zidane sé líka á blaði.

Það væri áhugavert að sjá Frakkann taka við liðið Tottenham. Hann hefur náð stórkostlegum árangri með Real Madrid á stjóraferlinum.

Zidane vann Meistaradeild Evrópu þrjú ár í röð með Real Madrid og spænsku La Liga tvisvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Í gær

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl