fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands – Arnar gerir tvær breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 14:39

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni EM 2024 hefur verið opinberað.

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu frá tapinu gegn Bosníu-Hersegóvínu á fimmtudag.

Aron Einar Gunnarsson snýr aftur eftir að hafa verið í leikbanni. Ásamt fyrirliðanum kemur inn í liðið Stefán Teitur Þórðarson.

Þeir Daníel Leó Grétarsson og Arnór Ingvi Traustason taka sér sæti á bekknum í þeirra stað.

Strákarnir okkar þurfa nú að sýna sitt rétta andlit eftir slæmt tap í Bosníu.

Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma og er í beinni á Viaplay.

Byrjunarlið Íslands
Rúnar Alex

Guðlaugur Victor
Aron Einar
Hörður Björgvin
Davíð Kristján

Stefán Teitur
Jóhann Berg
Hákon Arnar

Arnór Sigurðsson
Jón Dagur
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“