fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands – Arnar gerir tvær breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 14:39

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni EM 2024 hefur verið opinberað.

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu frá tapinu gegn Bosníu-Hersegóvínu á fimmtudag.

Aron Einar Gunnarsson snýr aftur eftir að hafa verið í leikbanni. Ásamt fyrirliðanum kemur inn í liðið Stefán Teitur Þórðarson.

Þeir Daníel Leó Grétarsson og Arnór Ingvi Traustason taka sér sæti á bekknum í þeirra stað.

Strákarnir okkar þurfa nú að sýna sitt rétta andlit eftir slæmt tap í Bosníu.

Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma og er í beinni á Viaplay.

Byrjunarlið Íslands
Rúnar Alex

Guðlaugur Victor
Aron Einar
Hörður Björgvin
Davíð Kristján

Stefán Teitur
Jóhann Berg
Hákon Arnar

Arnór Sigurðsson
Jón Dagur
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Í gær

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“