fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Barcelona í klandri nú þegar UEFA hefur rannsókn á meintum mútugreiðslum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hætta er á því að Barcelona verði dæmt í bann í Meistaradeildinni vegna gruns um að félagið hafi greitt samtök dómara fjármuni í nokkur ár. Er spænska félagið sakað um að hafa mútað dómurum um langt skeið.

Samkvæmt gögnum sem dómstólar á Spáni hafa undir höndum borgaði Barcelona 7,3 milljónir evra til fyrirtækis í eigu Jose Maria Enriquez Negreira, fyrrum varaforseta dómarasambands Spánar.

UEFA opnaði í dag rannsókn á málinu en yfirvöld á Spáni eru einnig með málið á sínu borði.

Barcelona hafnar öllum ásökunum að hofa borgað dómurum til að hafa áhrif á frammistöðu þeirra í leikjum liðanna. Meint brot Barcelona áttu sér stað frá 2001 til ársins 2018.

UEFA hefur leyfi í reglum sínum til að dæma félög í banni séu þau sek um að hafa brotið reglur í deildarkeppnum heima fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid