fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Barcelona í klandri nú þegar UEFA hefur rannsókn á meintum mútugreiðslum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hætta er á því að Barcelona verði dæmt í bann í Meistaradeildinni vegna gruns um að félagið hafi greitt samtök dómara fjármuni í nokkur ár. Er spænska félagið sakað um að hafa mútað dómurum um langt skeið.

Samkvæmt gögnum sem dómstólar á Spáni hafa undir höndum borgaði Barcelona 7,3 milljónir evra til fyrirtækis í eigu Jose Maria Enriquez Negreira, fyrrum varaforseta dómarasambands Spánar.

UEFA opnaði í dag rannsókn á málinu en yfirvöld á Spáni eru einnig með málið á sínu borði.

Barcelona hafnar öllum ásökunum að hofa borgað dómurum til að hafa áhrif á frammistöðu þeirra í leikjum liðanna. Meint brot Barcelona áttu sér stað frá 2001 til ársins 2018.

UEFA hefur leyfi í reglum sínum til að dæma félög í banni séu þau sek um að hafa brotið reglur í deildarkeppnum heima fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða