fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Loks kom í ljós hvað Chelsea borgaði fyrir Potter – Næst dýrasti þjálfari sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 22:00

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter kostaði Chelsea 21,5 milljón punda en þetta kemur fram í ársreikningi Brighton sem var opinberaður í gær.

Chelsea fékk Potter frá Brighton síðasta haust en hann er þar með næst dýrasti þjálfari sem fer á milli liða.

FC Bayern borgaði 22 milljónir punda til að sækja Julian Nagelsmann frá RB Leipzig sumarið 2021.

Potter er hins vegar dýrasti þjálfarinn sem keyptur hefur verið á milli liða í ensku úrvalsdeildinni.

Potter hefur ekki vegnað vel í starfi en gengi liðsins hefur aðeins batnað síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur