fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

20 þúsund sáu Glódísi taka þátt í sigri á Arsenal- Aðrir Íslendingar allan tímann á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 19:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu þúsund áhorfendur voru mættir á Allianz Arena völlinn þegar FC Bayern tók á móti Arenal í Meistaradeildinni í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanan í átta liða úrslitum en Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Bayern.

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir voru allan tímann á bekknum hjá Bayern í leiknum.

Lea Schüller skoraði eina mark leiksins en Glódís var allan tímann í hjarta varnarinnar hjá Bayern.

Síðari leikurinn fer fram í London en staða Bayern er góð fyrir síðari leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna