fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Varð elsti markaskorari Serie A í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 13:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er orðinn elsti markaskorari í sögu Serie A á Ítalíu eftir mark gegn Udinese í gær.

Zlatan er 41 árs gamall en hann tók fram úr Alessandro Costacurta sem setti metið einnig sem leikmaður AC Milan.

Þetta var fyrsta mark Zlatan á tímabilinu en hann hefur aðeins leikið þrjá leiki til þessa vegna meiðsla.

Zlatan skoraði eina mark Milan í leiknum sem tapaðist nokkuð óvænt með þremur mörkum gegn einu.

Zlatan stefnir ekki á það að leggja skóna á hiluna og gæti spilað næsta leik liðsins gegn Napoli þann 2. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“