fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 20:11

Unai Emery er mögulega undir pressu í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Aston Villa, segir að félagið sé nú að stefna að því að komast í Evrópusæti fyrir næsta tímabil.

Villa vann 3-0 sigur á Bournemouth í gær og er aðeins fjórum stigum frá Liverpool sem situr í sjötta sæti deildarinnar.

Villa er búið að fjarlægjast fallbaráttuna eftir þrjá sigra í síðustu fjórum leikjum sínum og er Emery ákveðinn í að ná Evrópusæti sem myndi koma verulega á óvart.

,,Ég er ánægður því nú erum við alveg öruggir þegar kemur að fallbaráttu. Það er mikilvægt því við vorum í vandræðum þegar ég kom,“ sagði Emery.

,,Nú getum við horft á sameiginlegt markmið sem lið. Við horfum á liðin sem eru fyrir ofan okkur.“

,,Næstu leikir eru Chelsea, Fulham, Brentford og Brighton og við erum að stefna að nýju markmiði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“