fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 21:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur framherjans Victor Osimhen að spila í ensku úrvalsdeildinni en hann er einnig opinn fyrir einu öðru félagi.

Þetta segir blaðamaðurinn Florian Plettenberg sem er ansi virtur og vinnur fyrir Sky í Þýskalandi.

Osimhen er einn heitasti framherji heims um þessar mundir en hann leikur með Napoli á Ítalíu.

Osimhen er 24 ára gamall og hefur raðað inn mörkum í vetur en draumur hans er að spila í úrvalsdeildinni og hafa Manchester United og Chelsea áhuga.

Eitt annað lið kemur þó til greina og það er þýska stórliðið Bayern Munchen sem gæti leitað til hans í sumar.

Bayern hefur þó enga trú á að þeir ráði við verðmiða Osimhen sem mun kosta vel yfir 100 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona