fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 20:22

Eder Militao. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur skotið lúmsku skoti á varnarmann sinn Eder Militao.

Militao er einn besti varnarmaður heims að margra mati en hann hefur gert virkilega góða hluti með Real á tímabilinu.

Ancelotti er virkilega ángægður með frammistöðu Militao á vellinum en segir að hann sé ekki með fegurðina sem aðrir leikmenn gætu skartað.

,,Ég er nokkuð heiðarlegur og að mínu mati er hann einn besti leikmaður heims,“ sagði Ancelotti.

,,Hann er með þetta allt; hann er aggressívur, hann er fljótur og frábær í einn gegn einum og góður í loftinu.“

,,Hann er með eitt vandamál og það er að hann er ekki alltaf 100 prósent einbeittur að verkefninu, fyrir utan það þá er hann ekki sá fallegasti að horfa á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM