fbpx
Sunnudagur 02.apríl 2023
433Sport

Bull að þeir ætli að baula hressilega á Messi

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 20:35

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að stuðningsmenn Paris Saint-Germain ætli að baula á Lionel Messi gegn Rennes á morgun.

Mikið hefur verið fjallað um að PSG ‘ultras’ muni baula á Messi sem hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning í París.

Messi hefur hingað til neitað samningstilboði PSG en hann verður samningslaus í sumar og er þá frjáls ferða sinna.

Goal.com fullyrðir að þessar fréttir séu rangar og að hörðustu stuðningsmenn PSG muni standa við bakið á Messi sem er einn besti leikmaður allra tíma.

Mundo Deportivo greindi fyrst frá því að stuðningsmennirnir myndu bauna á Messi en útlit er fyrir að þær fréttir séu ósannar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart