fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Of snemmt að ræða framtíð Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. mars 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, segir ekki tímabært að ræða samningsmál Lionel Messi eins og er.

Samningur Messi rennur út í sumar og gæti argentíski heimsmeistarinn því farið frítt, skrifi hann ekki undir nýjan samning.

Messi hefur til að mynda verið orðaður við lið í Bandaríkjunum og Sádi-Arabíu.

„Það er enn of snemma að ræða samningsmál Messi,“ segir Galtier.

Hann segir vilja hjá öllum aðilum, þar á meðal Messi, að hann verði áfram.

„Ég veit að Leo, stjórnin og forsetinn ræða mikið saman.

Hvað varðar framtíð hans hér þá vilja báðir aðilar að hann verði áfram. Messi er ánægður hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“