fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Kristján rifjar upp gömul ummæli Rikka G eftir gærkvöldið – „Ég ætla að hitamæla þig“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 11:00

Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason þáttastjórnandi Þungavigtarinnar spáði því að Erling Haaland yrði í vandræðum með Manchester City í vetur.

Spádóminn setti Ríkharð fram áður en tímabilið á Englandi fór af stað en samstarfsfélagi hans, Kristján Óli Sigurðsson rifjar þau upp í dag.

Haaland hefur skorað 39 mörk fyrir City á tímabilinu og skoraði meðal annars fimm mörk í sigri liðsins á RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær.

„Ég held að hann floppi, ég held að þetta verði erfitt,“ sagði Ríkharð síðasta haust.

Kristján Óli Sigurðsson var ekki á sama máli og sagi „Ég ætla að hitamæla þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram