fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Garnacho missir af mikilvægum leikjum – „Svona er fótboltinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho mun missa af næstu leikjum Manchester United vegna ökklameiðsla. Ekki er ljóst nákvæmlega hversu lengi hann verður frá.

Hinn 18 ára gamli Garnacho hefur stigið upp með liði United á þessari leiktíð en hann meiddist gegn Southampton um helgina eftir tæklingu Kyle Walker-Peters.

Kantmaðurinn mun missa af næstu tveimur leikjum United fram að landsleikjahléi og verður hann hugsanlega lengur frá.

„Því miður get ég ekki hjálpað liðsfélögum mínum í mikilvægum komandi leikjum,“ segir Garnacho, en leikirnir sem um ræðir eru Real Betis í Evrópudeildinni og Fulham í enska bikarnum.

Hann missir einnig af tækifærinu til að spila sína fyrstu leiki með argentíska landsliðinu í komandi glugga.

„Svona er fótboltinn en ég er einbeittur á að snúa til baka. Guð hefur kennt mér að gefast aldrei upp og ég mun sjá til þess að ég komi sterkari til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona