fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Tottenham óttast ekkert og ætla að halda Kane

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. mars 2023 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur ekki einn einasta áhuga á að selja Harry Kane í sumar en samningur hans rennur út eftir rúmt ár.

David Ornstein hjá The Athletic segir frá því að Tottenham sé byrjað að ræða nýjan samning við Kane en viðræður séu ekki farnar á fullt.

Ornstein segir að Tottenham sé tilbúið að hleypa Kane inn á síðasta ár sitt á samningi og halda viðræðum áfram.

Kane hefur verið orðaður við önnur félög undanfarnar vikur en Manchester United hefur verið nefnt til sögunnar.

Ornstein segir að Tottenham muni gera allt til þess að fá Kane til að skrifa undir nýjan samning og að viðræður fari fljótlega á fulla ferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag