fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað Liverpool-goðsögnin gerði í heimalandinu um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. mars 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool-goðsögnin Martin Skrtel skoraði frábært mark úr aukaspyrnu í heimalandi sínu, Slóvakíu, um helgina.

Hinn 38 ára gamli Skrtel spilar með Hajskala Raztocno í áttundu efstu deild í Slóvakíu.

Varnarmaðurinn hafði lagt skóna á hilluna í maí af heilsufarsástæðum en dró þá fram á ný í ágúst.

Skrtel er greinilega treyst til að taka aukaspyrnur Hajskala Raztocno, en hér að neðan má sjá frábært mark hans.

Skrtel lék yfir 300 leiki fyrir Liverpool áður en hann fór til Fenerbahce 2016. Eftir það fór hann til Atalanta og Istanbul Basakseir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag