fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Hversu góður ertu að pissa? – Reyndu að hitta í Bestu deildar markið með bununni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. mars 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin í knattspyrnu fer af stað 10 apríl þegar karlarnir fara af stað en konurnar fara af stað í lok apríl.

Besta deildin er byrjuð að láta vita af sér fyrir mótið en í pissuskálum í kvikmyndahúsum og á sportbörum eru mörk komin í pissu skálar.

Búið er að setja upp lítil mörk með bolta í skálarnir þar sem hægt er að reyna láta bununa hita beint í mark. Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Minigarðsins segir frá þessu á Instagram og sýnir frá hvernig þetta er í Minigarðinum.

Besta deildin var sett á laggirnar í fyrra og tók við af Pepsi Max-deildinni sem hafði verið árin á undan.

Bæði í karla og í kvennaflokki er deildinni nú skipt í tvennt eftir tvær umferðir þar sem leikin er einföld umferð í hálfgerðri úrslitakeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Í gær

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“