fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ekkert breyst varðandi stöðu Conte – Tottenham ekki farið að horfa annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. mars 2023 15:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að ákvörðun um framtíð Antonio Conte, stjóra Tottenham, verði ekki tekin fyrr en eftir tímabilið.

Samningur Ítalans rennur út eftir leiktíðina og þykja allar líkur á að hann verði ekki framlengdur.

Margir hafa kallað eftir því að Tottenham losi sig við Conte fyrr þar sem lítið hefur gengið upp undanfarið og þykir liðið spila neikvæðan fótbolta undir hans stjórn. Ljóst er að tímabilið sem nú stendur yfir verður það fimmtánda í röð án titils fyrir Tottenham.

Miðað við nýjustu fréttir mun Conte þó sitja út samning sinn.

Talið er að persónu- og fjöldkylduástæður muni spila inn í ákvörðun Conte um framtíð sína, en sem fyrr segir fer hann líklega annað í sumar.

Tottenham hefur ekki hafi leit að nýjum stjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna