fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Potter ræðir framtíð Mount: ,,Best fyrir mig að segja sem minnst“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 21:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter hefur tjáð sig um leikmanninn Mason Mount sem er talinn vera á förum frá Chelsea í sumar.

Þessi 24 ára gamli leikmaður verður samningslaus 2024 en hann hefur ekki verið fastamaður undanfarið undir Potter.

Chelsea hefur gengið erfiðlega að fá Mount til að skrifa undir nýjan samning og er hann orðaður við bæði Manchester United og Liverpool.

Potter sem er stjóri Chelsea, viðurkennir að staðan sé flókin og að það sé óvíst hvað gerist næst.

,,Þetta er á milli félagsins og Mason. Ég hef rætt við hann margoft um stöðuna, fótboltann og lífið í heild sinni,“ sagði Potter.

,,Hann er frábær manneskja en stundum gerast svona hlutir. Þetta er flókið og það er best fyrir mig að segja sem minnst og leyfa honum að ákveða hvað er best fyrir báða aðila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar