fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Potter ræðir framtíð Mount: ,,Best fyrir mig að segja sem minnst“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 21:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter hefur tjáð sig um leikmanninn Mason Mount sem er talinn vera á förum frá Chelsea í sumar.

Þessi 24 ára gamli leikmaður verður samningslaus 2024 en hann hefur ekki verið fastamaður undanfarið undir Potter.

Chelsea hefur gengið erfiðlega að fá Mount til að skrifa undir nýjan samning og er hann orðaður við bæði Manchester United og Liverpool.

Potter sem er stjóri Chelsea, viðurkennir að staðan sé flókin og að það sé óvíst hvað gerist næst.

,,Þetta er á milli félagsins og Mason. Ég hef rætt við hann margoft um stöðuna, fótboltann og lífið í heild sinni,“ sagði Potter.

,,Hann er frábær manneskja en stundum gerast svona hlutir. Þetta er flókið og það er best fyrir mig að segja sem minnst og leyfa honum að ákveða hvað er best fyrir báða aðila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?