fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Segir Tottenham að reka Conte og það strax – ,,Hver er tilgangurinn?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 15:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætti að reka knattspyrnustjóra sinn Antonio Conte sem fyrst til að bjarga tímabilinu.

Þetta segir Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, en Antonio Conte er stjóri liðsins og hefur verið orðaður við sparkið.

Tottenham er orðað við sinn fyrrum þjálfara Mauricio Pochettino sem var rekinn árið 2019 og tók síðar við Paris Saint-Germain.

Merson telur að Tottenham sé ekki að fara neitt undir stjórn Conte og að það væri best að breyta til sem fyrst.

,,Hver er tilgangurinn í að halda Antonio Conte? Viltu ná topp fjórum eða ekki?“ sagði Merson.

,,Tottenham er úr leik í tveimur keppnum og það eru 15 ár síðan liðið vann síðast titil. Ég er ekki hrifinn af því að reka þjálfara því þetta eru manneskjur en á sama tíma þarftu að breyta til.“

,,Ég myndi gera það núna því Tottenham er stórt knattspyrnufélag og eru á engri leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við