fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Segir að McTominay sé of lélegur fyrir Celtic

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 20:38

McTominay.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Parker, goðsögn Manchester United, segir að Scott McTominay sé ekki nógu góður til að spila fyrir Celtic í Skotlandi.

McTominay er skoskur en hann hefur aðeins byrjað sjö leiki fyrir Man Utd í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Parker telur að Rangers, sigursælasta félag Skotlands, sé betri kostur fyrir McTominay en hann gæti vel verið á förum frá Manchester í sumar.

,,Ég tel að það sé góður möguleiki fyrir hann að fara til Rangers, hann er ekki nógu góður fyrir Celtic,“ sagði Parker.

,,Það er ekki séns að hann fái að spila reglulega fyrir Celtic miðað við hvernig þeir spila. Hann á meiri möguleika ef hann fer til Rangers.“

,,Það er stór ákvörðun fyrir hann, að fara frá Manchester United. Hann þarf hins vegar að gera það því hann er að veðja plássi sínu í skoska landsliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“