fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mourinho öfundsjúkur: ,,Aðeins einn af þessum leikmönnum væri nóg fyrir mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, öfundar önnur félög í Evrópu og þá sérstaklega lið Bayern Munchen.

Roma er komð í næstu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigur á Real Sociedad í vikunni. Leiknum lauk 2-0.

Mourinho ákvað hins vegar að kvarta í fjölmiðla fyrir helgi og nefnir breiddina sem stórlið Bayern Munchen er með.

Bayern er komið í næstu umferð Meistaradeildarinnar eftir sigur á Paris Saint-Germain og vann þar einvígið samanlagt, 3-0.

,,Gegn Paris Saint-Germain þá var Bayern Munchen með Serge Gnabry, Sadio Mane og Leroy Sane á bekknum,“ sagði Mourinho.

,,Aðeins einn af þessum leikmönnum væri nóg fyrir mig. Ef það væri staðan hefði ég getað tekið Paulo Dybala af velli og kannski skorað annað mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur