fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Maðurinn sem leikmenn Arsenal geta ekki treyst á – ,,Hann þarf að læra“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 13:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown hefur nefnt leikmann sem leikmenn Arsenal get ekki treyst á eftir 2-2 jafntefli við Sporting Lisbon í vikunni.

Arsenal og Sporting gerðu 2-2 jafntefli í Evrópudeildinni en Matt Turner var í marki Arsenal en hann er varamarkmaður liðsins.

Bandaríkjamaðurinn átti ekki frábæran leik og virkaði stressaður og átti mögulega þátt í báðum mörkum heimaliðsins.

Keown segir að leikmenn Arsenal geti ekki treyst Turner sem hefur aðeins spilað sjö leiki á tímabilinu.

,,Ef þú horfir á það sem átti sér stað, markmaðurinn kemur út og bakkar svo. Hann gerir út um hafsentana sína þannig. Ég get sagt ykkur hvað ég myndi gera í næsta atviki, ég myndi skalla boltann og taka út minn eigin markamnn ef þess er þörf, ég get ekki treyst honum,“ sagði Keown.

,,Aaron Ramsdale hefði farið að boltanum og reddað þessu en þetta er markmaður sem hefur ekki spilað mikinn fótbolta svo við þurfum að gefa honum smá skilning. Hann þarf samt að læra, er það ekki? Hann þarf að læra fljótlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir