fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Guardiola spurður út í stöðu Cancelo: ,,Munum skoða stöðuna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 21:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur tjáð sig um stöðu varnarmannsins Joao Cancelo.

Cancelo var lengi í uppáhaldi hjá Guardiola í Manchester en var óvænt lánaður til Bayern í janúarglugganum.

Cancelo byrjaði gríðarlega vel hjá Bayern en hefur verið á bekknum í undanförnum leikjum.

Um er að ræða einn besta bakvörð heims og er í raun stórfurðulegt að ekkert lið virðist geta notað hans kraft rétt.

,,Hann er hjá Bayern Munchen. Í lok tímabils þá munum við skoða stöðuna,“ sagði Guardiola.

,,Joao er leikmaður sem spilar fyrir Bayern Munchen,“ bætti Guardiola við aðspurður út í stöðu Cancelo hjá Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“