fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þungt haldinn á gjörgæslu – Lögregla greinir frá því hvernig hann datt úr rútunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 19:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður West Ham sem féll úr rútu á hraðbraut í Kýpur er haldið sofandi á sjúkrahúsi og er þungt haldinn samkvæmt fréttum. Maðurinn var ásamt fimm öðrum stuðningsmönnum West Ham í lítilli rútu þegar hann féll frá borði.

Maðurinn er þungt haldinn en hann var mættur til Kýpur til að sjá leik West Ham gegn AEK Larnaca í Sambandsdeildinni í kvöld.

Í fjölmiðlum í Kýpur segir að maðurinn hafi verið drukkinn og með tæplega 2 grömm af kókaíni á sér þegar hann féll úr rútunni.

Lögreglan greinir frá því hvernig maðurinn féll frá borði. „Hann virðist hafa opnað gluggann og sest á kantinn og misst jafnvægið og féll til jarðar,“ segir lögreglan.

„Hann var með fjóra litla poka á sér innihalda kókaín og voru vigtaðir 1,5 gramm,“ segir lögreglan einnig.

32 ára ökumaður rútunnar hefur verið handtekinn en við lyfjapróf fannst kókaín í blóði hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“