fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Rekin fjórum mánuðum fyrir HM – Ósætti við leikmenn komið á alvarlegt stig

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrar franskar landsliðskonur ákváðu nýlega að stíga til hliðar á meðan Diacre væri enn við stjórnvölinn. Fyrirliðinn Wendie Renard var fyrst og svo fylgdu stór nöfn eins og Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani.

Í yfirlýsingu franska knattspyrnusambandsins eftir brottrekstur Diacre kemur fram að samband hennar við leikmenn hafi verið orðið það slæmt að ekki væri hægt að bæta það.

Ljóst er að staðan er ekki ákjósanleg þar sem aðeisn fjórir mánuðir eru í heimsmeistaramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona