fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ólafur Ingi valdi sterkan hóp fyrir milliriðla

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 12:00

Kristian Nökkvi Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.

Ísland er í riðli með Englandi, Tyrklandi og Ungverjalandi, en leikið er á Englandi dagana 22.-28. mars.

Efsta lið riðilsins fer beint áfram í lokakeppnina sem fer fram á Möltu dagana 3.-16. júlí 2023.

Hópurinn
Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax
Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Midtjylland
Logi Hrafn Róbertsson – FH
Halldór Snær Georgsson – Fjölnir
Þorsteinn Aron Antonsson – Fulham
Arnar Daníel Aðalsteinsson – Grótta
Arnar Númi Gíslason – Grótta
Lúkas Jóhannes Petersson – Hoffenheim
Haukur Andri Haraldsson – ÍA
Ingimar Stöle Thorbjörnsson – KA
Adolf Daði Birgisson – Stjarnan
Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan
Guðmundur Baldvin Nökkvason – Stjarnan
Sigurbergur Áki Jörundsson – Stjarnan
Orri Steinn Óskarsson – Sönderjyske
Hilmir Rafn Mikaelsson – Tromsö
Hlynur Freyr Karlsson – Valur
Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.
Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“