fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Vilja ekki hafa hann en hann vill ekki fara – Ætlar að sitja út samninginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 19:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard ætlar ekki að yfirgefa Real Madrid í sumar, þrátt fyrir orðróma um annað. The Athletic segir frá þessu.

Samningur Hazard rennur út eftir næstu leiktíð. Real Madrid hefur reynt að losa hann til annars félags síðan 2021 en án árangurs.

Hazard varð dýrasti leikmaður í sögu félagsins 2019 þegar hann var keyptur í spænsku höfuðborgina á um 100 milljónir punda frá Chelsea.

Hann hefur hins vegar engan veginn staðið undir væntingum og nú er hinn 32 ára gamli Hazard úti í kuldanum.

Þrátt fyrir það ætlar Belginn að sitja út samning sinn í Madríd.

Fjölskylda Hazard er sögð afar sátt í borginni og vill ekki flytja. Sonur hans er meira að segja að spila með barnaliðum Real Madrid.

Í vetur lagði Hazard landsliðsskóna á hilluna eftir Heimsmeistaramótið í Katar með belgíska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona