fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Meinað að starfa með nokkrum af stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar – Þetta er ástæðan

433
Miðvikudaginn 8. mars 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tungu­mála­kennaranum Söru Duqu­e hefur verið meinað að kenna nokkrum stjörnum ensku úr­vals­deildarinnar þar sem mökum leik­mannanna stendur ekki á sama að þeir séu að eyða tíma með henni.

Sara getur talað sex tungu­mál reip­rennandi, þar á meðal ensku, þýsku, spænsku, frönsku og móður­mál sitt portúgölsku. Það er út­lit hennar sem ógnar mökum þeirra leik­manna sem hefur verið meinað að nýta sér þjónustu hennar.

Sara er afar vin­sæl á sam­fé­lags­miðlum og er með yfir 156 þúsund fylgj­endur á Insta­gram. Hún hefur í gegnum tíðina tekið að sér að kenna leik­mönnum, sem hafa gengið frá fé­lags­skiptum til liða í ensku úr­vals­deildinni, ensku. Þeirra á meðal eru argentínski fram­herjinn Juli­an Al­varez, leik­maður Manchester City og Arthur Melo, miðju­maður Liver­pool.

Greint var frá mála­vendingunum fyrst í argentínskum fjöl­miðlum og greip breska götu­blaðið The Sun málið á lofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson