fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hróður kvenna aukist hratt hjá KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ársþingi KSÍ 2023 sem fram fór í íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði, voru konur 28% þingfulltrúa, eða 21 af 76 þingfulltrúum. Aldrei fyrr hefur hlutfall kvenna verið jafn hátt á meðal þingfulltrúa.

Þess má geta að fyrsti leikurinn hérlendis í knattspyrnu kvenna fór fram á Ísafirði árið 1914, en þar var Fótboltafélagið Hvöt stofnað sama ár af konum sem fengu ekki að leika knattspyrnu með strákum.

Á ársþingi KSÍ 2022 sem fram fór að Ásvöllum í Hafnarfirði voru konur 20% þingfulltrúa, eða 30 af 149 þingfulltrúum. Aldrei fyrr höfðu jafn margar konur verið þingfulltrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Í gær

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Í gær

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo