fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

City, Liverpool og Real halda áfram en Dortmund reynir að halda í Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund ætlar að gera allt sem félagið getur til þess að halda í Jude Bellingham í eitt tímabil í viðbót.

Það gæti reynst erfitt að halda í 19 ára miðjumanninn frá Englandi þar sem Manchester City, Liverpool og Real Madrid halda öll áfram að eltast við hann.

„Við gerum allt til þess að halda Bellingham í eitt tímabil í viðbót,“ segir Sebastian Kehl stjórnarformaður Dortmund.

Búist er við að verðmiðinn á Bellingham verði rúmar 100 milljónir punda en Liverpool hefur verið sagt leiða kapphlaupið.

Bellingham og félagar töpuðu gegn Chelsea í Meistaradeildinni í gær og eru úr leik en frammistaða Bellingham var slök í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu