fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Vanda ræddi konur í knattspyrnu á viðburði portúgalska knattspyrnusambandsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, var á mánudag þátttakandi í pallborðsumræðum um konur í knattspyrnu á viðburði hjá portúgalska knattspyrnusambandinu.

Ásamt Vöndu voru Nuria Martinez Navas, liðsstjóri A landsliðs karla hjá Spáni, og Raquel Rosa, hagfræðingur og umboðsmaður, þátttakendur í umræðunum þar sem þær ræddu reynslu sína í knattspyrnunni.

Vanda talaði um mikilvægi þess að konur tækju þátt í ákvarðanatöku og að það væri ákvörðun að hafa konur í þeim stöðum.

Um 170 manns, ásamt tveimur yngri landsliðum Portúgals, hlustuðu á viðburðinn sem haldinn var í glæsilegum höfuðstöðvum portúgalska sambandsins.

Nánar má lesa um viðburðinn á heimasíðu portúgalska knattspyrnusambandsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu