fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Vanda ræddi konur í knattspyrnu á viðburði portúgalska knattspyrnusambandsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, var á mánudag þátttakandi í pallborðsumræðum um konur í knattspyrnu á viðburði hjá portúgalska knattspyrnusambandinu.

Ásamt Vöndu voru Nuria Martinez Navas, liðsstjóri A landsliðs karla hjá Spáni, og Raquel Rosa, hagfræðingur og umboðsmaður, þátttakendur í umræðunum þar sem þær ræddu reynslu sína í knattspyrnunni.

Vanda talaði um mikilvægi þess að konur tækju þátt í ákvarðanatöku og að það væri ákvörðun að hafa konur í þeim stöðum.

Um 170 manns, ásamt tveimur yngri landsliðum Portúgals, hlustuðu á viðburðinn sem haldinn var í glæsilegum höfuðstöðvum portúgalska sambandsins.

Nánar má lesa um viðburðinn á heimasíðu portúgalska knattspyrnusambandsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“