fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þénar sturlaða upphæð á hverju ári fyrir það eitt að klæðast skóm þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish leikmaður Manchester City hefur gert einn stærsta skó samning í sögu fótboltans, aðeins stærstu nöfn fótboltans hafa þénað meira.

Grealish skrifaði í gær undir samning við Puma en hann hafði áður verið samningsbundinn Nike.

Grealish fær 10 milljónir punda á ári fyrir að klæðast takkaskóm Puma og vera í fatnaði þeirra við og við

Aðeins Neymar, Cristiano Ronaldo, Lionel Messi og Kylian Mbappe hafa gert stærri samninga en þetta. Líklega mun þó Erling Haaland trompa hinn geðþekka Grealish á næstunni, Nike er að ganga frá samningi við hann.

Grealish fær 1,7 milljarð króna á ári fyrir að leika í skóm Puma en fyrirtækið hefur verið í mikilli sókn á undanförnum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu