fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Skotmörk Manchester United borin saman – Sjáðu tölfræðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að Manchester United ætlar sér að eyða peningum í nýjan framherja í sumar.

Nokkur stór nöfn hafa verið orðuð við félagið. Þar ber hæst að nefna þá Harry Kane og Victor Osimhen.

Osimhen, sem hefur raðað inn mörkum fyrir Napoli, hefur undanfarna daga verið orðaður við United. Þá greindi enska götublaðið The Sun frá því í morgun að æðstu menn á Old Trafford væru bjartsýnir á að fá Kane ef Tottenham mistekst að ná Meistaradeildarsæti.

Blaðið tók sömuleiðis saman tölfræði Kane og Osimhen. Þar er talið frá upphafi síðustu leiktíðar.

Um áhugverðan samanburð er að ræða. Það má sjá að Osimhen skorar með reglulegra millibili en Kane býr hins vegar meira til fyrir liðsfélaga sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona