fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu tilþrifin: Jón Dagur fór á kostum í Belgíu í gær og leiddi OH Leuven til kærkomins sigurs

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 5. mars 2023 10:00

Jón Dagur fagnar marki GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ís­lenski lands­liðs­maðurinn Jón Dagur Þor­steins­son og liðs­fé­lagar hans í OH Leu­ven í belgísku úr­vals­deildinni unnu kær­kominn sigur í gær gegn Zulte Wa­regem.

Leikurinn fór fram á heima­velli OH Leu­ven og lauk með 4-2 sigri heima­manna. Jón Dagur lék á alls oddi í leiknum, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.

Um er að ræða fyrsta sigur OH Leu­ven í deildinni síðan þann 13. janúar fyrr á þessu ári en fyrir leik gær­dagsins höfðu Jón Dagur og fé­lagar farið í gegnum sjö leiki án sigurs.

OH Leu­ven er um miðja deild þessa dagana í 11. sæti með 36 stig þegar liðið hefur leikið 28 leiki.

Jón Dagur hefur verið á mála hjá fé­laginu síðan í júlí í fyrra en hann kom til OH Leu­ven frá AGF í Dan­mörku.

Þessi hæfi­leika­ríki lands­liðs­maður Ís­lands hefur spilað 25 leiki í belgísku úr­vals­deildinni og skorað 8 mörk.

Sjá má til­þrif Jóns Dags úr um­ræddum leik hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni