fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Myndband varpar ljósi á hjartnæma stund er Ronaldo hitti 10 ára gamlan dreng sem missti föður sinn

433
Sunnudaginn 5. mars 2023 10:30

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalska knatt­spyrnu­goð­sögnin Cristiano Ron­aldo hjálpaði til við að láta draum 10 ára sýr­lensks stráks rætast á dögunum. Hinn 10 ára gamli Nabil Saeed missti föður sinn í jarð­skjálftunum sem gengu yfir Sýr­land og Tyrk­land á dögunum.

Þegar björgunar­að­gerðir stóðu yfir í Sýr­landi, þar sem faðir Nabil lét lífið í kjöl­far jarð­skjálftanna miklu, sagði Nabil björgunar­manni frá því að draumur sinn væri að sjá leik með Cristiano Ron­aldo sem er af mörgum talinn besti knatt­spyrnu­maður sögunnar.

Svo fór að saga Nabil barst alla leið til Sádi-Arabíu, nánar til­tekið til for­seta Al-Nassr, fé­lags­liðs Ron­aldo.

Á­kveðið var að bjóða Nabil að koma og horfa á leik með Al-Nassr og varpa mynd­bönd, sem farið hafa í dreifingu á sam­fé­lags­miðlum, ljósi á það hversu miklu máli það skipti fyrir Nabil að fá tæki­færi til þess að upp­lifa draum sinn.

Hjá Al-Nassr fékk hann meðal annars að hitta Ron­aldo og gerðist hann meira segja svo hugaður að taka ein­kennis fagn knatt­spyrnu­goð­sagnarinnar fyrir framan hann.

Mynd­bandið af þessari hjart­næmu stund má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona