fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Rýfur þögnina eftir stórtíðindi gærdagsins

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 4. mars 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að kunngert var að hann myndi yfirgefa herbúðir Liverpool að yfirstandandi tímabili loknu. Nú sé sá tímapunktur að nálgast að leiðir munu skilja.

,,Ég hef átt minn tíma hérna en nú fer að koma að þeim tímapunkti að leiðir skilji. Liverpool var það stærsta, mikilfenglegasta og sigursælasta tímabil lífs míns,“ lætur Firmino hafa eftir sér en það er Football Insider sem greinir frá.

irmino gekk til liðs við Liverpool frá þýska félaginu Hoffenheim árið 2015 og var hann þá keyptur á um 41 milljón evra.

Hjá Liverpool hefur Firmino orðið Evrópu-, Englands- og enskur bikarmeistari. Að auki vann hann enska deildarbikarinn, evrópska ofurbikarinn, heimsmeistarakeppni félagsliða og samfélagsskjöldinn með félaginu.

Firmino hefur spilað 352 leiki fyrir Liverpool til þessa, skorað 107 mörk og gefið 78 stoðsendingar.

Leikmaðurinn fékk knattspyrnuleg uppeldi í heimalandi sínu, Brasilíu og spilaði þar með Figueirense og Tombense áður en kallið kom frá Hoffenheim árið 2011. Þaðan fór hann síðan til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“