fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Guðmann lætur gott heita – ,,Hættur þessu helvítis tuðrusparki“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 4. mars 2023 19:51

Guðmann í leik með KA á sínum tíma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski varnarmaðurinn Guðmann Þórisson hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Þetta staðfestir hann í færslu á samfélagsmiðlum.

,,Hættur þessu helvítis tuðrusparki, takk fyrir mig allir,“ segir í í færslu Guðmanns.

Guðmann varð í tvígang Íslandsmeistari með FH-ingum á sínum leikmannaferli en auk FH spilaði Guðmann með liðum á borð við KA, Kórdrengi, Mjallby, Nybergsung og Breiðabliki á sínum ferli.

Alls spilaði Guðman 155 leiki í efstu deild hér á landi og skoraði í þeim leikjum átta mörk.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Guðmann Þórisson (@gudmannth)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig