fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Var boðið að fá Cristiano Ronaldo en neitaði – Vildi bara fá þann brasilíska

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lazio hafnaði því að fá Cristiano Ronaldo á sínum tíma er leikmaðurinn var á mála hjá Sporting í heimalandinu Portúgal.

Þetta segir umboðsmaðurinn Alessandro Moggi sem vann á þessum tíma með Jorge Mendes, umboðsmanni Ronaldo.

Sporting fékk mörg tilboð í Ronaldo og bauð hann í ýmis lið en Manchester United varð að lokum fyrir valinu.

Lazio sér væntanlega eftir þessari ákvörðun í dag enda um einn besta fótboltamann allra tíma að ræða.

,,Mendes var góðvinur fyrrum yfirmála félagsins, Gianmarco Calleri, við buðum þeim að fá Cristiano,“ sagði Moggi.

,,Forsetinn, Sergio Cragnotti, svaraði og sagðist ekki vilja hann. Hann hefði viljað ‘hinn sanna’ Ronaldo svo við fórum ekki einu sinni í viðræður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi