fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Var boðið að fá Cristiano Ronaldo en neitaði – Vildi bara fá þann brasilíska

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lazio hafnaði því að fá Cristiano Ronaldo á sínum tíma er leikmaðurinn var á mála hjá Sporting í heimalandinu Portúgal.

Þetta segir umboðsmaðurinn Alessandro Moggi sem vann á þessum tíma með Jorge Mendes, umboðsmanni Ronaldo.

Sporting fékk mörg tilboð í Ronaldo og bauð hann í ýmis lið en Manchester United varð að lokum fyrir valinu.

Lazio sér væntanlega eftir þessari ákvörðun í dag enda um einn besta fótboltamann allra tíma að ræða.

,,Mendes var góðvinur fyrrum yfirmála félagsins, Gianmarco Calleri, við buðum þeim að fá Cristiano,“ sagði Moggi.

,,Forsetinn, Sergio Cragnotti, svaraði og sagðist ekki vilja hann. Hann hefði viljað ‘hinn sanna’ Ronaldo svo við fórum ekki einu sinni í viðræður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona