fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Vann með Klopp og hefur fulla trú á að hann snúi blaðinu við – ,,Leikmennirnir elska hann“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 19:00

EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, fyrrum leikmaður Liverpool, er sannfærður um að Jurgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir félagið.

Mane yfirgaf Liverpool í sumar fyrir Bayern Munchen en hann var lengi einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Klopp hefur verið orðaður við brottför en gengi Liverpool á tímabilinu hefur verið slæmt til þessa bæði í deild og Meistaradeild.

Liverpool er 5-2 undir gegn Real Madrid í Meistaradeildinni eftir fyrri leikinn í 16-liða úrslitum og er þá í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar.

,,Liverpool mun snúa blaðinu við. Ég er viss um að þeir muni snúa genginu við,“ sagði Mane.

,,Þeir hafa þurft að glíma við mörg meiðsli og erfið próf en Jurgen Klopp er klárlega rétti maðurinn. Hann mun koma liðinu á réttan stað. Leikmennirnir elska hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar