fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Stjarnan svaraði sínum helsta aðdáanda sem spilaði gegn honum – ,,Draumur að rætast“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 19:30

Jack Grealish / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, spilaði með félaginu á þriðjudag í leik gegn Bristol City.

Um var að ræða leik í enska bikarnum en Man City hafði betur sannfærandi með þremur mörkum gegn engu.

Grealish er ein af stjörnum Man City en hann kom inná sem varamaður í sigrinum og tjáði sig svo eftir leik.

Grealish sendi þar falleg skilaboð á táninginn Alex Scott sem er leikmaður Bristol og lítur upp til Grealish.

,,Uppáhalds leikmaðurinn minn er Jack Grealish – að spila gegn honum var draumur að rætast,“ sagði Scott eftir leik.

Grealish tók eftir ummælum Scott og tjáði sig um það á samskiptamiðlinum Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær