fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Eiginkonan kvartar yfir verðinu og segir það ógeðslegt – Er samt ánægð með einkaþjóninn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 11:00

Victor og eiginkona hans Maja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maja Lindelöf eiginkona Victor Lindelöf varnarmanns Manchester United er ósátt með verðið á stúkunni sem hún og eiginmaður hennar leigja á Old Trafford.

Lindelöf hefur verið hjá United síðustu ár en hann og Maja leigja einkastúku á Old Trafford til að fylgjast með leikjum á heimavelli.

Maja er hins vegar ósátt með verðið or er haft eftir henni í enskum blöðum. „Hér fá leikmenn tækifæri til að leigja box, ég ætla ekki að segja ykkur hvað það kostar því upphæðin er ógeðsleg,“ segir hinn sænska, Maja.

„Ef þú tekur ekki box þá er litið á þig sem algjöran aumingja. Það er hins vegar geggjað að hafa svona box, þú ert með einkaþjón.“

Maja og Victor gætu flutt frá Manchester í sumar en varnarmaðurinn er í aukahlutverki hjá Erik ten Hag og gæti leitað annað í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar