fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Varð fyrir lest í gær og lést – Fyrir fimm árum féll hann fram af svölum og fór þá í hjólastól

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pelayo Novo fyrrum knattspyrnumaður á Spáni er látinn aðeins 32 ára gamall en hann varð fyrir lest í heimalandinu í gær.

Það hafði gengið á ýmsu í lífi Novo undanfarin ár en fyrir fimm árum síðan féll hann af svölum á þriðju hæð.

Hann var þá æfingaferð með liði sínu þegar hann féll niður og slysið varð til þess að hann endaði í hjólastól.

Novo hafði átt fínan feril sem leikmaður og spilað með Elche, Cordoba, Lugo, Albacete og CFR CLuj í Rúmeníu.

Eftir að hafa fallið af svölunum snéri Novo sér að tennis og keppti þar við jafningja sína með góðum árangri.

Slysið í gær átti sér stað í Oviedo en óvíst er hvernig það átti sér stað að Novo endaði fyrir lestinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum