fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Tvö af stærri liðum Þýskalands reyna að fá miðjumann Liverpool frítt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 12:00

Naby Keita fagnar marki ásamt liðsfélögum / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö af stærri liðum þýsku úrvalsdeildarinnar reyna nú að klófesta á Naby Keita miðjumann Liverpool.

Samningur Keita við Liverpool er á enda í sumar og hefur enska félagið ekki áhuga á að framlengja samning hans.

Keita kom til Liverpool árið 2018 frá RB Leipzig fyrir um 50 milljónir punda en hefur ekki fundið taktinn.

Keita hefur verið mikið meiddur og Borussia Dortmund og RB Leipzig vilja fá miðjumanninn í sumar samkvæmt Bild.

Miklar væntingar voru gerðar til Keita á Anfield en vegna meiðsla hefur hann aldrei fundið taktinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn