fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Þessir sjö leikmenn sagðir til sölu hjá Manchester United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö leikmenn Manchester United eru sagðir geta farið frá félaginu í sumar til að fjármagna leikmannakaup. Er sá fyrirvari settur á að Glazer fjölskyldan haldi í félagið.

Samkvæmt Mirror eru þeir Harry Maguire, Aaron Wan-Bissaka, Brandon Williams, Donny van de Beek, Anthony Martial, Alex Telles og Eric Bailly allir til sölu.

Alex Telles og Eric Bailly eru báðir á láni og eiga sér líklega enga framtíð hja´félaginu.

Aðeins Wan-Bissaka hefur verið í stóru hlutverk hjá United á þessu tímabili og náð vopnum sínum á nýjan leik.

Anthony Martial og Donny van de Beek hafa verið mikið meiddir og Brandon Williams sömuleiðis.

Þá er fyrirliðinn Harry Maguire í aukahlutverki og framtíð hans hjá félaginu ekkert sérstaklega björt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn