fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sungu aldrei um hann á Spáni – Fær mun meiri ást í London

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 18:30

Joao Felix og Magui Corceiro

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix er miklu meira hrifinn af stuðningsmönnum Chelsea en þeim hjá Atletico Madrid.

Felix er samningsbundinn Atletico en hann fékk aldrei söngva um sjálfan sig í leikjum liðsins.

Eftir að hafa gengið í raðir Chelsea á láni í janúar er strax sungið um Felix og hefur hann mjög gaman að.

Felix gæti gengið endanlega í raðir Chelsea´i sumar ef hann stenst væntingar næstu mánuði.

,,Ég var hjá Atletico í þrjú ár og þeir sungu aldrei neitt lag um mig,“ sagði Felix við MD.

,,Hjá Chelsea var ég búinn að eignast lag eftir fyrsta leikinn. Stuðningsmennirnir eru með lag um nánast hvern einasta leikmann sem er mjög fyndið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“