fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ronaldo strax valinn bestur eftir magnaðan mánuð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 20:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur verið valinn besti leikmaður mánaðarins í Sádí Arabíu en hann leikur með Al-Nassr.

Ronaldo er eitt stærsta ef ekki stærsta nafnið í boltanum og gekk í raðir Al-Nassr á síðasta ári.

Ronaldo skoraði ekkert í janúar en hefur verið frábær í febrúar og gerði átt mörk ásamt því að leggja upp tvö.

Hann hefur verið leikmaður nmánaðarins í febrúar en hann gerði þessi átta mörk í aðeins fjórum leikjum.

Ronaldo virðist ætla að taka yfir deildina í Sádí Arabíu en næsti leikur Al-Nassr er gegn Al-Batin á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“