fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hinn goðsagnakenndi Just Fontaine er látinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 10:07

Just Fontaine. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Just Fontaine er látin. Hann var 89 ára gamall. Greint var frá þessu fyrir skömmu.

Á félagsliðaferli sínum lék Fontaine með USM Casablanca, Nice og Stade Reims. Hann raðaði inn mörkum fyrir öll félögin.

Fontaine á þá að baki fjóra meistaratitla í Frakklandi.

Þá á Fontaine metið yfir flest mörk skoruð á einu heimsmeistaramóti. Hann skoraði 13 mörk fyrir franska landsliðið á HM 1958.

Eftir að Fontaine lagði knattspyrnuskóna á hilluna 1962 fór hann út í þjálfun. Hann stýrði franska og marokkóska landsliðinu, auk Paris Saint-Germain, Toulouse og Luchon í félagsliðaboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum