fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Hinn goðsagnakenndi Just Fontaine er látinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 10:07

Just Fontaine. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Just Fontaine er látin. Hann var 89 ára gamall. Greint var frá þessu fyrir skömmu.

Á félagsliðaferli sínum lék Fontaine með USM Casablanca, Nice og Stade Reims. Hann raðaði inn mörkum fyrir öll félögin.

Fontaine á þá að baki fjóra meistaratitla í Frakklandi.

Þá á Fontaine metið yfir flest mörk skoruð á einu heimsmeistaramóti. Hann skoraði 13 mörk fyrir franska landsliðið á HM 1958.

Eftir að Fontaine lagði knattspyrnuskóna á hilluna 1962 fór hann út í þjálfun. Hann stýrði franska og marokkóska landsliðinu, auk Paris Saint-Germain, Toulouse og Luchon í félagsliðaboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn