Bæði Liverpool og Arsenal eru í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni en tveir leikir eru spilaðir á þessum miðvikudegi.
Arsenal fær Everton í heimsóln á Emirates og Liverpool spilar þá við Wolves korteri seinna á Anfield.
Einnig er leikið í enska bikarnum en Manchester United tekur til að mynda á móti West Ham.
Tottenham á einnig leik en liðið heimsækir Sheffield United í leik sem hefst klukkan 19:55.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Arsenal: Ramsdale, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Odegaard, Jorginho, Xhaka, Saka, Trossard, Martinelli.
Everton: Pickford, Keane, Mykolenko, Tarkowski, Coleman, Iwobi, McNeil, Onana, Doucoure, Gueye, Maupay.
———-
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Tsimikas, Bajcetic, Fabinho, Elliott, Nunez, Jota, Salah.
Wolves: Sa, Semedo, Dawson, Kilman, Bueno, Lemina, Neves, Nunes, Moutinho, Jimenez, Sarabia.
———-
Man Utd: De Gea, Dalot, Maguire, Lindelof, Malacia, McTominay, Sabitzer, Antony, Bruno, Garnacho, Weghorst
West Ham: Areola, Johnson, Aguerd, Ogbonna, Emerson, Rice, Soucek, Paqueta, Fornals, Antonio, Benrahma