fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Bellingham fer yfir málin með pabba sínum – Liverpool og City á meðal þeirra sem leiða kapphlaupið en það er óvíst með United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham hefur enn ekki tekið neina ákvörðun um framtíð sína.

Miðjumaðurinn ungi er einn eftirsóttasti leikmaður heims. Hann er á mála hjá Borussia Dortmund en það er ansi líklegt að hann fari í stærra félag næsta sumar.

Liverpool, Real Madrid og Manchester City leiða kapphlaupið um Bellingham eins og er.

Bellingham skoðar stöðuna ásamt föður sínum, sem sér um samningasviðræður fyrir hans hönd.

Það er ekki útséð með það hvort Manchester United blandi sér í baráttuna um Bellingham. Óvissa er með eignarhald félagsins og þar af leiðandi hversu mikinn pening Erik ten Hag mun hafa á milli handanna í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“