Eftir sigurinn er PSG með átta stiga forskot á Marseille á toppi deildarinnar. Það er því útlit fyrir að liðið verji Frakklandsmeistaratitil sinn.